mánudagur, ágúst 21, 2006

Mottó

Úr hinni frábæru bók, MUNKURINN SEM SELDI SPORTBÍLINN SINN, kemur eftirfarandi setning:

Mikilvægasta stundin er núna. Lærðu að lifa í núinu og njóttu þess til hins ýtrasta, ekki agnúast út í fortíðina og því sem ekki fæst breytt og ekki hafa áhyggjur af framtíðinni...af því sem koma skal..og kemur svo aldrei!!!!!!!!!!!!!

ÚFFFFFFF....svo sannarlega orð að sönnu....skildi mér einhvern tímann takast að fara eftir þeim??????

4 Comments:

At 12:09 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jú jú skvís...þú tekur þig í gegn og lifir eftir þessu hér og nú ;-)
Þetta er bara "brilliant", ég ætla að stimpla þetta inn hjá mér. Er að reyna að temja mér svona hugsun, vera jákvæðari og þá skilst mér að allt gangi betur.
Við verðum góðar í Köben...eins gott að taka þetta samt ekki svo bókstaflega að Visakortið brenni yfir, hehe.
Hlakka þvílíkt til að djamma með ykkur skvísunum...get ekki beðið!

 
At 7:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

En hvernig var svo menningardansleikurinn??? Hann toppaði varla menninguna á Kántrýdögum hehehe

 
At 11:01 e.h., Blogger IrisD said...

Menningardansleikurinn var frábær...enda ekki von á öðru þegar Sálin er annars vegar Lauga mín!!!

Jamm Dóra Hanna...förum í gegnum þetta með jákvæðnina og nýja sýn í ferðinni....mikið verður gaman hjá okkur lov....

 
At 5:40 e.h., Blogger IrisD said...

Nákvæmlega það sem ég var að hugsa...þegar og ef hún kemur einhvern tímann aftur úr láni...þvílík viska og maður þarf svo sannarlega að fara eftir henni!!

 

Skrifa ummæli

<< Home