mánudagur, júlí 17, 2006

Meiriháttar mánudagur

Las bloggið hans Didda bróður þar sem hann talar um að það sé alger vitleysa að eyða tíma í að þola ekki mánudaga...er mikið til í þessu hjá kappanum....og útreikningurinn ótrúlegur!!

Ég vil því bara segja að ég átti þennan líka fína mánudag....fór í vinnuna í morgun, ágætisveður, fá börn, gott í matinn og í kaffinu, pantaði tíma í plokkun, gerði vinkonu greiða á leiðinni heim og svo rúsínan í pylsuendanum....Dóra Hanna, Sighvatur, Gabríel, Elmar Elí, Harpa, Jón Gunnar, Írena Líf, Linda Rún og Sindri Freyr komu hingað og við áttum saman ljúfa stund...eins og alltaf þegar við hittumst.
Spjölluðum, hlógum, borðuðum pizzur og höfðum það virkilega gaman....getur maður óskað sér betri mánudags?????

4 Comments:

At 9:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

heyrðu Íris mín, bjóst þú ekki um tíma á stúdentagörðunum??? ef já ertu til í að ráðleggja mér aðeins ef þú mátt vera að ... er í síma 481-2572 ... lofa að minnast ekki á þjóðó!!! hehehe tölum bara um Sálina í staðinn ;)

 
At 12:04 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
At 5:59 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
»

 
At 5:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Great site loved it alot, will come back and visit again.
»

 

Skrifa ummæli

<< Home