fimmtudagur, september 08, 2005

Afmælisgeðveikin í September!!!

September er mikill afmælis-mánuður í ættinni....Bjarni frændi átti afmæli 6.sept, Eva Kolbrún frænka átti afmæli í gær, mamma á afmæli í dag (til hamingju með það mamma mín), Gréta var skírð á þessum degi árið 2000, Stebbi Run frændi minn á afmæli 10.sept, Ingunn vinkona 11.sept, Gunnsa frænka 12.sept, og pabbi 25.sept...haldiði að það sé!!!!
Sem betur fer eru ekki allir að halda upp á afmælin og því ekki þörf á að kaupa gjafir handa öllum.....annars væri maður á kúpunni :)

Annars var fínn dagur í dag...mamma kom frá Costa Del Sol...hlaðin gjöfum...sem betur fer voru það allt mjög nytsamlegir hlutir...styttur, hárbönd, óróar......heheheheh...

Mamma fór svo heim til Eyja í dag og Bjarni frændi líka, bara allir að fara til Eyja um helgina, Óli að fara á árgangsmót, Diddi að fara með vinnufélögunum, pabbi að fara til mömmu....svo við mæðgur ætlum bara að hafa það svaka gott um helgina, dúllí dúll!!!

4 Comments:

At 7:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

já og Gabríel á afmæli þann 28.sept. svo það er eins gott að við búum hérna úti og því engin gjöf. Septembermánuður er greinilega afmælismánuðurinn og bara í okkar nánustu fjölsk. þá er það Gabríel 28., pabbi 25., og Kateryna 22., Elli Ingibjargar 6., Hrafnhildur systurd. Sighvatar 4. og Linda Björk 18.

 
At 9:20 e.h., Blogger IrisD said...

Greinilegt að jólin eru svona rómantískur tími...hehehe....

 
At 4:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

já einmitt...nösk Íris mín, hehe;-)

 
At 6:58 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ciao bella;) Viltu stadfesta heimilisfangid thitt;) eg tyndi adressubokinni minni svo eg er ekki med adressuna ykkar;) Arrivederci;)
Svana italiufari:P

 

Skrifa ummæli

<< Home