Alvaran tekin við...
Ó jú...þá er jólin búin, jólafríið búið og frekar langt í næsta frí!!
Innilotan búin og nú er að koma sér aftur í gírinn...hætta að glápa á imbann/lesa afþreygingarsögur og snúa sér að lærdómnum...úff...er alltaf svolítið erfitt en þar sem þetta jóla-skólafrí var svo stutt er maður nú enn í góðri æfingu...þetta er helmingi erfiðara á sumrin!!
Þessi önn verður áhugaverð, stutt, strembin en vonandi skemmtileg...hugga mig við að það verður bara eitt próf....annars bara verkefni....gott mál!!
5 Comments:
Svona svona sys.... U Can Do IT;) HAhahaha....
Love ya;)
já sammála maður.... Hrikalega getur það verið erfitt að ná sér niður í hina daglegu rútínu.. Sérstaklega þegar maður er ekki alveg búinn með allar jólabækurnar..;) Sem betur fer er jólakonfektið búið, annars væri ég bara í slæmum málum.hehe...
kv. ragnajenny
Úff hvað ég er sammála þér með þennan skóla.. En við hljótum að massa þetta um leið og jólaþreytan og slenið rennur af okkur ;) Heiða sys
Hey á ekkert að blogga um djammið okkar síðustu helgi. Margt hægt að segja um það :) Takk fyrir síðast annars, þetta var bara gaman. Nú fer ég að draga þig á rasshárunum á djammið sem oftast. Þú ert bara yndisleg. Ti amo amica. Ingunn.
Hey skvísa
Greinilega nóg að gera hjá minni...hlakka til að heyra af djamminu hjá þér og Ingunni, hehe.
Knús,
DóraH
Skrifa ummæli
<< Home