föstudagur, apríl 28, 2006

Bóka-klukk

Fór minn venjulega bloggrúnt í morgun...þar sem ég er heima með Grétu sem er með hita :(
Sá þá að Beta hafði klukkað mig þar sem við skiptumst á að segja frá hvaða bækur við höfum verið að lesa....frábær bókagagnrýni og ábendingar á bækur....en allavega...klukkið er á ensku og er svohljóðandi:


1.Which book has made the greatest impact on you? Either as a good read or as a "aha" experience?

Það er án efa Alkemistinn (kemur lesendum mínum eflaust á óvart...not). Las þá bók á hárréttum tíma í mínu lífi og hún hafði ótrúleg áhrif á mig...hefði aldrei trúað því. Hún er svo falleg.


2.Which genre do you read most? Novels, crime-stories, biographies, poetry or something else?

Ég las einu sinni bara spennusögur og nennti ekki að lesa neinar sjálfsævisögur og svona..en það kemur kannski bara með aldrinum...er allavega farin að lesa þannig bækur núna og hef gaman af. Annars tók ég ástfóstri við Paolo Coelho og ætla að lesa fleiri bækur eftir hann í sumarfríinu á Mallorca!!
Hef reynt að lesa ljóð og gengur það misvel...


3.What was the last book you read?

Las síðast Konan í köflótta stólnum og var fljót að því...fannst hún ótrúlega merkileg og finnst að allir ættu að lesa svona bækur...eins og bókina hans Sigmundar Ernis, Barn að eilífu.

4. Which sex are you?

Ég er stelpa :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home