miðvikudagur, júlí 04, 2007

Tenerife weekly :)

Halló halló halló....af okkur er allt gott ad frétta, gasalega mikill hiti og sól og allt eins og ég vil hafa tad. Gréta er ordin alger hetja í lauginni, farin ad hoppa, fara í kollhnís í vatninu og í dag sleppti hún kútunum og var ad aefa sig í ad synda kútalaus....alger hetja og tad gekk svaka vel.

Vid erum oll ordin voda brun...mismikid samt....Oli var adallega raudur, Gréta brún og ég bara nokkud brún líka...hehehe..er ad vinna brúnkukeppnina allavega.

Fórum í vatnsrennibrautagard í gaer og tad var meiriháttar gaman, ég fór meira ad segja nokkrar ferdir og skemmti mér konunglega :)

Annars bordum vid bara úti á hverju kvoldi og skiptumst á ad ráda og velja stadi, kíkjum stundum á skemmtidagskrána hér á hótelinu eda bara roltum um. Hotelid er svakalega fínt og ekkert nema gott um tad ad segja.
Vid erum í algerri afsloppun, sofum bara út..til ca 10 og svo bordum vid bara morgunmat og skellum okkur svo í sólbad til svona 17.30. Tá heldur afsloppunin bara áfram, sturta, skipt um fot, hairdo og svona og svo út ad borda.
Er búin ad versla mér adeins í Mango og Gréta búin ad versla sér svolítid líka....aetlum á markadinn á morgun...tad verdur gaman!!

Vonum ad tid hafid tad gott heima og tad týdir ekkert ad vera ad senda okkur sms med einhverjum hitametstolum frá Íslandi...tad toppar ekki vedrid hér....hehehehhehe....

Kossar og knús!!!

2 Comments:

At 11:22 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra að það sé algert æði hjá ykkur, ég kem með næst það er sko enginn spurning !!!
Það er búið að vera rosa gott veður hérna á íslenskan mælikvarða en það spáir rigningu næstu daga :(
Hafið það áfram gott og njótið þess að vera þarna í fríi ;)
Kv,
Diddi Bró

 
At 4:58 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Var að hugsa um þig í dag!!!!!! Mikið er ég glöð að heyra að það er gaman hjá ykkur.Það passar nú alveg, ég er að fara í frí og viti menn það er spáð rigningu.... best að fara í tjaldferðalag,dúdírú.Annars er ég almennt frekar kát og allt gott að frétta. Hafið það enn sem allra allra best
þín vinkona Herdís.

 

Skrifa ummæli

<< Home